
LET: Elisabeth Esterl og Veronica Zorzi leiða eftir 1. dag Raiffeisenbank Prague Golf Masters
Það eru þýska stúlkan Elisabeth Esterl og Veronica Zorzi frá Ítalíu, sem leiða eftir 1. dag Raiffeisenbank Prague Golf Masters, sem fram fer í Albatross Golf Resort, rétt fyrir utan Prag í Tékklandi. Esterl og Zorzi spiluðu báðar á 66 höggum.
Þriðja sætinu deila 3 kylfingar: Mel Reid frá Englandi og Connie Chen og Lee-Ann Pace frá Suður-Afríku, en allar eru þær 2 höggum á eftir Esterl og Zorzi á 68 höggum eða 4 undir pari.
Fimm kylfingar eru síðan á 3 undir pari, 69 höggum: Laura Davies og Eleanor Givens frá Englandi; Stacey Keating og Nikki Garrett frá Ástralíu og Jenni Kuosa frá Finnlandi.
Skoska stjarnan Carly Booth spilaði á sléttu pari, en spáð er að niðurskurður verði miðaður við 1 yfir pari. Booth verður því að eiga góðan laugardag til að halda sér inni í mótinu!
Til þess að sjá stöðuna á Raiffeisenbank Prague Golf Masters eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024