Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 15:00

LET: Chun sigraði á Evían

Það er In Gee Chun frá Suður-Kóreu sem sigraði á Evian Masters risamótinu

Chun lék á samtals 21 undir pari, 263 höggum (63 66 65 69).

Í 2. sæti urðu löndur Chun,  Sung Hyun Park og So Yeon Ryo, báðar heilum 4 höggum á eftir Chun, á samtals 17 undir pari.

Kóreanskar stúlkur í efstu 3 sætum og í 4. sæti varð Shanshan Feng frá Kína á samtals 15 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á Evían Masters SMELLIÐ HÉR: