Nr. 5 á Rolex-heimslistanum In Gee Chun
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 15. 2016 | 11:00

LET: Chun leiðir snemma dags á Evían!

Í dag hófst 5. og síðasta kvenrisamótið á árinu 2016, Evian Masters.

Venju skv. er spilað í Evian Golf Club, í Evian Les Bains í Frakklandi.

Allir sterkustu kvenkylfingar heims taka þátt í mótinu.

Snemma 1. dags er það In Gee Chun frá Suður-Kóreu sem leiðir, en hún kom í hús á stórglæsilegum 8 undir pari, 63 höggum!

Fylgjast má með gangi mála á Evían Masters með því að SMELLA HÉR: