
LET: Christel Boeljon sigraði á Turkish Airlines Ladies Open
Hin hollenska Christel Boeljon sigraði 2. árið í röð á Turkish Airlines Ladies Open, sem fram fór í Belek í Tyrklandi nú um helgina. Christel var á skori upp á -7 undir pari, samtals 285 höggum (70 73 69 73).
„Þetta hefir mikla þýðingu fyrir mig“ sagði Boeljon. „Að mér hafi tekist að verja titil minn er mikill heiður og mjög sérstakt og ég er mjög ánægð að vera hér. Ég hélt ró minni og sló nokkur góð högg inn á milli. Mér tókst að fara lágt, var á -2 undir pari á einum stað og hélt því bara áfram. Seinni 9 voru svona og svona en allt í allt dugði það og ég kom sterk inn alla 4 dagana.“
Ursula Wikstrom frá Finnlandi var 3 höggum á eftir Christel, í 2. sæti, á -4 undir pari.
Carlota Ciganda frá Spáni og hin sænska Carin Koch deildu 3. sætinu á samtals -2 undir pari, hvor.
Til þess að sjá úrslitin á Turkish Airlines Ladies Open smellið HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023