Caroline Masson
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 13. 2012 | 19:00
LET: Caroline Masson leiðir í Suður-Afríku
Í dag hófst í Selborne Park Golf Club í Kwa-Zulu Natal í Suður-Afríku, South-African Women´s Open. Það er þýski kylfingurinn Caroline Masson, sem tekið hefir forystuna eftir 1. dag. Hún spilaði fyrsta dag á 3 undir pari 69 höggum.
„Þetta var ekki auðvelt, en kylfuberinn minn sem var heimamaður hjálpaði mér mikið við vindáttirnar. Ég var inni á flöt á tilskyldum höggafjölda oftsinnis og gæti hafa sett niður fleiri pútt, en ég var mjög ánægð með þennan opnunarhring.“
Fjórar deila 2. sætinu frönsku stúlkurnar Julie Greciet og Joanna Klatten og svissneska stúlkan Anaïs Maggetti og „heimakonan“ Stacy Lee Bregman.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag í Kwa-Zulu Natal SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024