Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2013 | 05:25

LET: Campell og Vedel efstar í Slóvakíu

Það eru sú sem á titil að verja Line Vedel frá Danmörku og hin ástralska Nikki Campbell sem eru efstar eftir 1. dag Allianz Slovak Ladies Open, sem hófst í gær á golfstaðnum Tale, Brenzo í Tále, Slovakíu.

Báðar eru búnar að spila á 5 undir pari, 67 höggum.

Í 3. sæti eru Trish Johnson og Florentyna Parker 2 höggum á eftir á 5 undir pari, 69 höggum.

Á 70 höggum, er hópur 8 kylfingar þ.á.m. enska golfdrottningin Laura Davies og hin ítalska Sophie Sandolo.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag í Tále SMELLIÐ HÉR: