
LET: Azahara Muñoz var valin smartasti kylfingur Evrópumótaraðar kvenna
Azahara Muñoz var valin smartasti kylfingur þ.e. CHIC Lacoste kylfingur Ladies European Tour (skammst. LET) í kosningu á Facebook, sem bar yfirskriftina ‘March Chic’
Spænski Solheim Cup kylfingurinn vann með 90 atkvæðum (17%) og franska stúlkan Sophie Giquel-Bettan, var í 2. sæti með 84 atkvæði (16%).
Valið stóð milli 15 kylfinga styrktum af Lacoste á LET: Anne-Lise Caudal, Caroline Afonso, Gwladys Nocera, Melodie Bourdy, Marion Ricordeau, Sophie Giquel-Bettan, Virginie Lagoutte-Clement, Azahara Muñoz, Tania Elosegui, Lucie André, Barbara Genuini, Elena Giraud, Carlota Ciganda, Karine Icher og Ludivine Kreutz.
Alls tóku 515 frá 24 þjóðlöndum þátt í kosningunni um smartasta Lacoste kylfingin í von um það að hljóta sjálfir að launum golf„outfit“, sem samanstóð af Bermuda buxum, belti og stuttermabol frá Lacoste.
Hinn heppni sigurvegari, sem valinn var af handahófi var Scalbert Laurent frá Tournon í Frakklandi. Frábært hjá Azahara Muñoz!
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid