Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2012 | 11:00
LET: Ashleigh Simon efst eftir 2. dag ISPS Handa Ladies British Masters
Það er Ashleigh Simon, sem er efst eftir 2. dag ISPS Handa Ladies British Masters. Hún er samtals búin að spila á 9 undir pari (69 66).
Í 2. sæti 2 höggum á eftir er ein af 3 forystukonum 1. dags Lydía Hall frá Wales ásamt hinni bandarísku Beth Allen, báðar á 7 undir pari; Allen (68 69) og Hall (66 71).
Fjórða sætinu deila sænska W-7 módelið Mikaela Parmlid (71 68) og tvær franskar stúlkur Julie Greciet (70 69) og Gwladys Nocera (69 70); allar á samtals 5 undir pari hver.
Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurð voru hin enska Charlie Douglass, Marianne Skarpenord frá Noregi og Sharmila Nicolett frá Indlandi.
Til þess að fylgjast með stöðunni eftir 2. dag ISPS Handa Ladies British Masters SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024