
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 8. 2012 | 19:15
LET: Arthur og André leiða eftir 1. dag Allianz Ladies Slovac Open
Það er Bree Arthur frá Ástralíu og Lucie André frá Frakklandi sem leiða eftir 1. dag Allianz Ladies Slovak Open. Mótið hófst á golfvelli Gráa Bjarnarins í Tale í Slóvakíu í dag. Arthur og André spiluðu báðar á 3 höggum undir pari, þ.e. 69 höggum.
Þriðja sætinu deilir hópur 7 kylfnga þ.á.m. skoska nýstirnið Carly Booth, sem allur hópurinn spilaði á 2 höggum undir pari, 70 höggum.
í 10. sæti er enn annar stór hópur kylfinga sem allir spiluðu á 1 höggi undir pari, 71 höggi en þeirra á meðal eru m.a. Gwladys Nocera og Becky Brewerton.
Aðeins 2 högg sem skilja að kylfinga í 1. sæti og í 20. sæti og því spennandi helgi framundan!
Til þess að sjá úrslit eftir 1. dag Allianz Ladies Slovac Open SMELLIÐ HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster