
LET: Ariya í forystu á 2. degi í Marokkó
Í gær hófst í Marokkó Lalla Meryem Cup, sem samsvarar Hassan II Golf Trophée hjá konunum. Spilað er á Golf de l´Ocean í Agadír, Marokkó.
Í 1. sæti þegar mótið er hálfnað er thaílenski kylfingurinn Ariya Jutanugarn, sem varð í 1. sæti í lokaúrtökumóti LET á sama velli, seint á s.l. ári. Ariya er búin að spila á samtals 6 undir pari, 136 höggum (69 67).
Öðru sætinu deila 4 kylfingar: Beth Allen, Mallory Fraiche, Lee-Anne Pace og Charley Hull; allar á samtals 4 undir pari, 138 höggum, hver; tveimur höggum á eftir Ariyu.
Golfdrottningin Laura Davies og W-7 módelið fyrrverandi Mikaela Parmlid deila síðan 7. sætinu á samtals 3 undir pari, hvor.
Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurð voru skoski kylfingurinn Charlie Booth og afmæliskylfingur gærdagsins hér á Golf1 Liebelei Lawrence frá Luxembourg.
Til þess að sjá stöðuna þegar Lalla Meryem Cup er hálfnað SMELLIÐ HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022