
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 3. 2012 | 19:00
LET: Anne-Lise Caudal í 1. sæti á Opna skoska
Í dag hófst í Aberdeen á Skotlandi, Aberdeen Asset Management Ladies Skotish Open eða bara Opna skoska kvennamótið.
Það er franska stúlkan Anne-Lise Caudal sem leiðir eftir 1. hring en hún var á -5 undir pari, 67 höggum. Anne-Lise fékk 7 fugla og 2 skolla á hringnum.
Öðru sætinu deila hin ástralska Sarah Kemp og hin bandaríska Hannah Jun, báðar 1 höggi á eftir Caudal, þ.e. spiluðu á 68 höggum.
Fjórða sætinu deila 8 stúlkur, þ.á.m. heimakonan Carly Booth en allar hafa stúlkurnar 8 spilað á 69 höggum.
Það er hins skoska Catriona Matthews sem á titil að verja.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. hring Opna skoska kvennamótsins smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open