Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2017 | 10:30

LET Access: Valdís Þóra lauk leik í Frakklandi á glæsilegum 68 höggum!

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, hefir nú nýlokið við 3. og síðasta hring í Jabra Ladies Open í Frakklandi.

Lokahringinn lék Valdís Þóra á glæsilegum 3 undir pari, 68 höggum.

Á hringnum fékk Valdís Þóra 5 fugla, 10 pör og 3 skolla.

Samtals lék Valdís Þóra á 1 yfir pari, 214 höggum (71 75 68) – Glæsilegur árangur!!!

Til þess að sjá lokastöðuna á Jabra Open SMELLIÐ HÉR: