Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 10. 2014 | 07:00

LET Access: Valdís Þóra hefur leik í Grikklandi

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, hefur leik í dag á Grecotel Amirandes Ladies Open, en mótið fer fram í Crete Golf Club í Hersonissos, Grikklandi.

Mótið stendur 10.-12. október 2014. Þáttakendur eru 62.

Valdís Þóra fer út kl. 12:10 að staðartíma (sem er kl. 09:10 að okkar tíma hér heima á Íslandi).

Til þess að fylgjast með gengi Valdísar Þóru í Crete golfklúbbnum í Grikklandi SMELLIÐ HÉR: