Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2014 | 11:00

LET Access: Valdís Þóra hefur keppni í Kristianstad í dag

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, hefur keppni í Kristianstad Åhus Ladies PGA Open í dag.

Mótið stendur dagana 15.-17. maí 2014.  Leikið er á Åhus Östra golfvellinum í Kristianstad golfklúbbnum.

Valdís Þóra fer út kl. 13:40 að staðartíma (kl. 11:40 að okkar tíma hér heima á Íslandi).

Þátttakendur eru 110 frá 21 þjóðríki.

Til þess að fylgjast með gengi Valdísar Þóru SMELLIÐ HÉR: