Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2017 | 12:00

LET Access: Valdís Þóra farin út – Fylgist með HÉR!

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, er farin út í  WPGA International Challenge mótinu, en mótið er hluti af LET Access.

Valdís byrjar vel er komin er á parinu eftir 5 spilaðar holur.

Hún er í ráshóp með enskum kylfingum: Rebeccu Wallace og Samönthu Giles.

Mótið fer fram á Stoke by Nayland Golf and Spa golfvellinum í Englandi, dagana 28.-30. september 2017.

Fylgjast má með gengi Valdísar Þóru og sjá stöðuna á  WPGA International Challenge mótinu með því að

SMELLA HÉR: