
LET Access: Valdís Þóra á samtals 1 undir pari e. 2. dag í Sviss!!!
Valdís Þóra Jónsdóttir, GL er aldeilis að standa sig vel á ASGI Ladies Open.
Valdís Þóra er búin að eiga tvo jafna og góða hringi á 71 og 72, þ.e. er samtals á 1 undir pari, 143 höggum.
Á hringnum í dag fékk Valdís Þóra 2 fugla og 2 skolla – hélt öllu jöfnu og deilir 10. sætinu ásamt 3 öðrum kylfingum. Flott hjá Valdísi Þóru!!!
Valdís flaug því í gegnum niðurskurð, en aðeins 45 stúlkur náðu niðurskurði af 119 keppendum.
Meðal þeirra sem ekki komust í gegnum niðurskurð eru nokkrar sem spilað hafa á Evrópumótaröð kvenna, sem er næststerkasta kvenmótaröð heims á eftir bandaríska LPGA. Þetta er t.d. Isi Gabsa frá Þýskalandi (sjá kynningu Golf 1 á Isi með því að SMELLA HÉR: ); Viva Schlasberg frá Svíþjóð (sjá kynningu Golf 1 á Vivu með því að SMELLA HÉR:) og Anna Rossi frá Ítalíu (sjá kynningu Golf 1 á Önnu með því að SMELLA HÉR: )
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á ASGI Ladies Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge