Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2016 | 08:00

LET Access: Valdís lauk keppni T-55 í Svíþjóð

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL lauk keppni jöfn í 56. sæti á LET Accessmótaröðinni á móti sem fram fór í Borås í Svíþjóð.

Valdís lék ekki vel á lokahringnum eða 80 höggum og samtals lék hún hringina þrjá á +13 (75-74-80).

Til þess að sjá lokastöðuna í mótinu SMELLIÐ HÉR: