Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2017 | 21:00

LET Access: Valdís í 4. sæti e. 2. dag í Tékklandi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, tekur þátt í Foxconn Czech Ladies Challenge, en mótið er hluti af LET Access mótaröðinni.

Mótið stendur daganna 22.-24. júní 2017 og fer fram í Casa Serena golfklúbbnum, í Kutná Hora, í Tékklandi.

Valdís Þóra hefir leikið á samtals 4 undir pari, 138 höggum (68 70) – en á 2. hring fékk hún 4 fugla og 3 skolla.

Valdís Þóra er í 4. sæti eftir 1. keppnisdag.

Til þess að sjá stöðuna á Foxconn Czech Ladies Challenge SMELLIÐ HÉR: