Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 14. 2015 | 19:30

LET Access: Ólafía lauk leik T-23

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, komst í gegnum niðurskurð í Open Generali de Strasbourg móti á LET Access mótaröðinni og lék því lokahringinn á mótinu í dag.

Samtals lék Ólafía Þórunn 1 undir pari, 215 höggum (72 73 70).

Ólafía varð T-23 þ.e. deildi 23. sætinu með 6 öðrum kylfingum.

Það var finnski kylfingurinn Oona Varitianen, en hún lék á samtals 12 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á Open Generali de Strasbourg SMELLIÐ HÉR: