Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR. Mynd: Í einkaeigu
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 29. 2015 | 11:15

LET Access: Ólafía Þórunn við keppni á Spáni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, er í þessum rituðu orðum að hefja keppni á  Ribeira Sacra Patrimonio de la Humanidad International Ladies Open, sem er mót á LET Access mótaröðinni.

Þáttakendur eru 107, þ.á.m. Valdís Þóra Jónsdóttir, sem fór út fyrr í morgun og er að gera góða hluti; er á parinu eftir 15 spilaðar holur og í 7. sæti í mótinu, sem stendur!!!

Ólafía Þórunn á rástíma kl. 12:45 að staðartíma (þ.e. kl. 10:45 að íslenskum tíma og fór út fyrir 1/2 tíma).

Það er vonandi að Ólafíu Þórunni gangi sem allra best!!!

Fylgjast má með Ólafíu Þórunni með því að SMELLA HÉR: