Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2015 | 08:30

LET Access: Ólafía og Valdís komust báðar gegnum niðurskurð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL taka þátt í HLR Golf Academy mótinu sem fram fer í Hill Side Golf & Country Club –

Leikið er á Valley vellinum og er par vallar 71.

Báðar komust þær í gegnum niðurskurð; Valdís Þóra hefir leikið á 147 höggum (69 78) en Ólafía Þórunn 146 höggum (70 76).

Lokahringurinn er hafinn.

Fylgjast má með gengi þeirra Ólafíu og Valdísar með því að SMELLA HÉR: