Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2018 | 19:00

LET Access: Guðrún Brá T-36 e. 1. dag WPGA Int. Challenge

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur úr GK, tekur þátt í móti vikunnar á LET Access mótaröðinn.

Þetta er WPGA International Challenge 2018 mótið, sem fram fer

Guðrún lék 1. hring mótsins á 2 yfir pari, 74 höggum og er T-36 eftir 1. dag.

Efst í mótinu eftir 1. dag er enski kylfingurinn Felicity Johnson, en hún lék á 5 undir pari, 67 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á WPGA International Challenge 2018 mótinu SMELLIÐ HÉR: