Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 14. 2019 | 12:30

LET Access: Guðrún Brá keppir á Bossey Ladies – FYLGIST MEÐ HÉR!!!

Nýkrýndur Íslandsmeistari kvenna í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tekur þátt í móti vikunnar á LET Access, Bossey Ladies Championship 2019.

Mótið fer fram á Association du Golf & Country Club de Bossey, í Bossey, Frakklandi, dagana 14.-16. ágúst 2019.

Snemma dags hefir Hayley Davies frá Englandi tekið forystu, en hún kom í hús á 6 undir pari, 65 höggum – Glæsileg byrjun!!!

Guðrún Brá er á 1 yfir pari eftir 6 holur, sem stendur. Áfram svona!!!

Fylgjast má með gengi hennar á skortöflu með því að SMELLA HÉR: