Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 5. 2018 | 14:00

LET Access: Guðrún Brá á 72 í dag!

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK tekur þátt í VP Bank Ladies Open, sem er mót vikunnar á LET Access.

Hún lék 2. hringinn á 72 höggum og er því samtals búin að spila á 1 undir pari, 143 höggum (71 72).

Spilað er í Gams-Werdenberg golfklúbbnum í Gams í Sviss.

Í efsta sæti eftir 2. dag er

Sjá má stöðuna á VP Bank Ladies Open eftir 2. dag með því að SMELLA HÉR: