Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2019 | 12:00

LET Access: Guðrún Brá á +4 fyrsta dag – Berglind enn við keppni í Frakklandi

Berglind Björnsdóttir, GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, taka þátt í móti vikunnar á LET Access, sem heitir Montauban Ladies Open  og fer fram í Frakklandi.

Mótsstaður er Golf de Montauban l’Estang í Montauban, Frakklandi.

Guðrún Brá lék 1. hring á 4 yfir pari, 76 höggum.

Berglind er þegar þetta er ritað á 12. holu og búin að spila á 1 yfir pari.

Fylgjast má með gengi þeirra með því að SMELLA HÉR: