Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2016 | 10:00

LET Access: Fylgist með Valdísi Þóru hér!

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, hefur leik í dag á WPGA International Challenge mótinu, en mótið er hluti af LET Access mótaröðinni.

Valdís Þóra á rástíma kl. 12:40 að staðartíma (sem er kl. 14:40 að íslenskum tíma.

Fylgjast má með gengi Valdísar Þóru með því að SMELLA HÉR: