Berglind Björnsdóttir, GR and UNCG. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2019 | 22:00

LET Access: Berglind úr leik

Berglind Björnsdóttir, GR tók þátt í Santander Golf Tour LETAS Valencia mótinu.

Hún lék á samtals 16 undir pari, 160 höggum (76 84) og komst ekki í gegnum niðurskurð.

Niðurskurður var miðaður við samtals 5 yfir pari eða betra.

Í efsta sæti eftir 2. dag er belgíski kylfingurinn Manon De Roey á samtals 5 undir pari (68 71). Sjá má eldri kynningu Golf 1 á De Roey með því að SMELLA HÉR: 

Mótið fer fram í Club de Golf Escorpion, í Valencia, á Spáni.

Sjá má stöðuna á Santander mótinu með því að SMELLA HÉR: