Guðrún Brá og Berglind
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2019 | 21:00

LET Access: Berglind og Guðrún Brá úr leik á Terre Blanche

Berglind Björnsdóttir, GR, og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK,  tóku þátt Terre Blanche Ladies Open mótinu, sem er mót vikunnar á LET Access.

Mótið fór fram 5.-7. apríl 2019 í Terre Blanche í Frakklandi.

Berglind og Guðrún Brá komust ekki í gegnum niðurskurð.

Sigurvegari í mótinu varð Sarah Schober frá Austurríki eftir bráðabana við Hayley Davies frá Englandi.

Til þess að sjá lokastöðuna í mótinu SMELLIÐ HÉR: