LET: 3 franskar leiða fyrir lokahringinn
Það eru 3 franskir kylfingar sem eru í forystu fyrir lokahring Lacoste Ladies Open: Valentine Derrey, Joanna Klatten og Gwladys Nocera.
Það er kannski engin furða því þær hafa eflaust spilað keppnisvöll Chantaco mörgum sinnum oftar en flestir alþjóðlegu keppendanna.
Þær Derrey, Klatten og Nocera eru allar búnar að spila á samtals 10 undir pari, 200 höggum hver; Derrey (68 65 67); Klatten (64 66 70) og Nocera (67 63 70).
Ein í 4. sæti er Azahara Muñoz á samtals 9 undir pari, þ.e. aðeins 1 höggi á eftir forystunni.
Charley Hull deilir 5. sætinu ásamt Lee-Anne Pace og Carlota Ciganda, en þær hafa allar leikið á samtals 8 undir pari, hver.
Til þess að fylgjast með gangi mála á lokahring Lacoste mótsins, sem leikinn verður í dag, en uppfært er reglulega SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
