
LET: Melissa Reid sigraði á Raiffeisenbank Prague Golf Masters
Það var hin enska Melissa Reid, sem stóð uppi sem sigurvegari á Raiffeisenbank Prague Golf Masters, sem fram hefir farið á Albatross Golf Resort rétt fyrir utan Prag í Tékklandi um helgina. Melissa spilaði á 12 undir pari, samtals 207 höggum (68 67 72). Þetta er fyrsta mótið sem Melissa spilar í eftir að hún missti móður sína, Joy, fyrir 4 vikum í bílslysi í Þýskalandi. Fyrir sigurinn hlaut Melissa €37.500,-
Aðeins 1 höggi á eftir var Diana Luna frá Ítalíu á samtals 208 höggum (70 69 69) – spilaði jafnt og fallegt golf mótsdagana 3.
Þriðja sætinu deildu Rachel Bailey frá Ástralíu sem jafnframt var á lægsta skori lokadagsins, 66 höggum og samtals á 209 höggum, líkt og Rebecca Hudson frá Englandi.
Til þess að sjá úrslit á Raiffeisenbank Prague Golf Masters SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023