Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2022 | 22:15

LEK: Úrslit á Íslandsmóti eldri kylfinga

Í dag, 16. júlí 2022, lauk á Jaðarsvelli á Akureyri Íslandsmóti eldri kylfinga.

Mótið stóð dagana 14.-16. júlí.

Sigurvegari í flokki kvenna 50+ var Þórdís Geirsdóttir, GK og var hún með mikla yfirburði í sínum flokki. Í flokki karla 50+ sigraði Jón Karlsson, GR. Í flokki kvenna 65+ var Elísabet Böðvarsdóttir, GKG sigurvegari og í flokki 65+ karla sigraði Sigurður Aðalsteinsson, GSE.

Sjá má helstu úrslit hér að neðan en öll úrslit í Golfboxinu, með því að SMELLA HÉR: 

Konur 50+:
1 Þórdís Geirsdóttir GK +15 228 (76 75 77)
2 Ragnheiður Sigurðardóttir GKG +41 254 (82 88 84)
3 María Málfríður Guðnadóttir GKG +42 255 (89 81 85)
T4 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK +47 260 (91 86 83)
T4 Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK +47 260 (85 88 87)

Karlar 50+
1 Jón Karlsson GR +7 220 (72 76 72)
T2 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE +11 224 (77 75 72)
T2 Helgi Anton Eiríksson ESJA +11 224 (76 73 75 )
T4 Jón Gunnar Traustason GKG +13 226 (80 74 72)
T4 Sigurbjörn Þorgeirsson GFB +13 226 (75 77 74)

Konur 65+:
1 Elísabet Böðvarsdóttir GKG +44 257 (89 84 84)
2 Ágústa Dúa Jónsdóttir NK +57 270 (89 90 91)
3 Þyrí Valdimarsdóttir NK +67 280 (96 86 98)
4 Oddný Sigsteinsdóttir GR +69 282 (101 94 87)
5 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK +96 309 (110 95 104)
6 Ólafía Margrét Magnúsdóttir GR +97 310 (106 107 97)

Karlar 65+:
1 Sigurður Aðalsteinsson GSE +24 237 (80 81 76)
2 Hörður Sigurðsson GR +25 238 (82 79 77)
3 Sæmundur Pálsson GR +26 239 (84 78 77)
4 Hlöðver Sigurgeir Guðnason GKG +27 240 (81 81 78)
5 Eggert Eggertsson NK +34 247 (82 85 80)

Í aðalmyndaglugga: Nýkrýndir Íslandsmeistarar og sigurvegarar á Íslandsmóti eldri kylfinga 2022 á Jaðarsvelli, Akureyri. Mynd: GSÍ.