LEK: Þorbjörg Jónína Harðardóttir, María Málfríður Guðnadóttir, Hrafnkell Óskarsson, Skarphéðinn Skarphéðinssson og Páll Bjarnason sigruðu í 7. viðmiðunarmóti LEK
Sjöunda viðmiðunarmót LEK var haldið í blíðskapar veðri á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði þann 2. júní og mættu 155 manns til leiks.
Sigurvegarar urðu sem hér segir:
Konur 50+
1. Þorbjörg Jónína Harðardóttir 39 punktar
2. Margrét Óskarsdóttir 37 punktar
3. Jónína Pálsdóttir 37 punktar
Besta skor án forgjafar: María Málfríður Guðnadóttir 75 högg
Karlar 55+
1. Hrafnkell Óskarsson 42 punktar
2. Haraldur Örn Pálsson 41 punktur
3. Jóhann Reynisson 38 punktar
4. Tryggvi Þór Tryggvason 38 punktar
5. Hafþór Kristjánsson 37 punktar
Besta skor án forgjafar: Skarphéðinn Skarphéðinsson 74 högg
Karlar 70+
1. Páll Bjarnason 37 punktar
2. Sigurjón R Gíslason 35 punktar
3. Jens Karlsson 35 punktar
Besta skor án forgjafar: Páll Bjarnason 78 högg
Heimild: LEK
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024