Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 5. 2012 | 07:00

LEK: Þorbjörg Jónína Harðardóttir, María Málfríður Guðnadóttir, Hrafnkell Óskarsson, Skarphéðinn Skarphéðinssson og Páll Bjarnason sigruðu í 7. viðmiðunarmóti LEK

Sjöunda viðmiðunarmót LEK var haldið í blíðskapar veðri á Hvaleyrarvelli hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði þann 2. júní  og mættu 155  manns til leiks.

Einn þátttakenda á 7. viðmiðunarmóti LEK á Hvaleyrinni, 2. júní 2012. Mynd: Golf 1

Sigurvegarar urðu sem hér segir:

Konur 50+

1. Þorbjörg Jónína Harðardóttir  39 punktar

2. Margrét Óskarsdóttir 37 punktar

3. Jónína Pálsdóttir 37 punktar

Besta skor án forgjafar: María Málfríður Guðnadóttir 75 högg

María Málfríður Guðnadóttir, GKG, var á besta skorinu af konunum á 7. viðmiðunarmóti LEK, á Hvaleyrinni, 2. júní 2012. Mynd: Golf 1

Karlar 55+

1. Hrafnkell Óskarsson 42 punktar

2. Haraldur Örn Pálsson 41 punktur

3. Jóhann Reynisson 38 punktar

4. Tryggvi Þór Tryggvason 38 punktar

5. Hafþór Kristjánsson 37 punktar

Hafþór Kristjánsson, GK, varð í 5. sæti í punktakeppni karla 55+, í 7. viðmiðunarmóti LEK á Hvaleyrinni, 2. júní s.l. Mynd: Golf 1

Besta skor án forgjafar: Skarphéðinn Skarphéðinsson 74 högg

Karlar 70+

1. Páll Bjarnason 37 punktar

2. Sigurjón R Gíslason 35 punktar

3. Jens Karlsson 35 punktar

Besta skor án forgjafar: Páll Bjarnason 78 högg

Þátttakendur á 7. viðmiðunarmóti LEK á Hvaleyrinni á 10. flöt þ.e. í Sandvíkinni, 2. júní 2012. Mynd: Golf 1

Heimild: LEK