Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2016 | 12:00

LEK: Sigrún M. Ragnarsdóttir Íslandsmeistari 65+

Það er Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, úr Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði, sem er Íslandsmeistari kvenna 65+

Íslandsmót eldri kylfinga í kvennaflokki 65+ lauk í dag, 17. júlí 2016, á Garðavelli á Akranesi.

Athygli vekur að meirihluti eða 3 af 5 keppendum í flokki 65+ kvenna voru úr Golfklúbbnum Keili.

Úrslit í kvennaflokki 65+ á Íslandsmóti eldri kylfinga var eftirfarandi:

1 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK 8 F 41 49 90 18 95 82 90 267 51
2 Margrét Geirsdóttir GR 10 F 43 42 85 13 97 90 85 272 56
3 Inga Magnúsdóttir GK 16 F 42 49 91 19 105 97 91 293 77
4 Þuríður E Pétursdóttir GM 16 F 42 46 88 16 110 103 88 301 85
5 Kristín H Pálsdóttir GK 16 F 49 50 99 27 115 108 99 322 106