LEK: María Málfríður á besta skori kvenna á 4. viðmiðunarmóti LEK
Á laugardeginum, 22. september s.l., lauk 4. viðmiðunarmóti LEK til landsliðs 2013 á Hólmsvelli í Leiru. Veðrið var frábært og allar aðstæður hinar bestu og skor þátttakenda margra frábær. Starfsmenn klúbbsins stóðu vel að framkvæmd mótsins. Alls lauk 91 þátttakandi keppni. Síðasta viðmiðunarmót haustsins verður á Akranesi n.k. laugardag, 29. september.
Úrslit urðu sem hér segir:
Konur 50 ára og eldri
Besta skor án forgjafar átti María Málfríður Guðnadóttir eða 83 högg.
Flestir punktar með forgjöf: Þyrí Valdimarsdóttir 38 punktar, Bergljót Kristinsdóttir 36 punktar og Magdalena S H Þórisdóttir 35 punktar.
Karlar 70 ára og eldri
Bestu skor áttu Sigurður Albertsson eða 83 högg.
Flestir punktar með forgjöf: Jóhannes Jónsson 38 punktar, Pétur Elíasson 36 punktar og Sigurður Albertsson 35 punktar.
Karlar 55 ára og eldri
Bestu skor áttu Jón Haukur Guðlaugsson og Rúnar Svanholt eða 71 högg.
Flestir punktar með forgjöf: Rúnar Svanholt 42 punktar, Oddgeir Karlsson 40 punktar, Þór Geirsson 40 punktar, Hörður Sigurðsson 40 punktar og Jóhann Peter Andersen 39 punktar.
Heimild: LEK
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024