Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2017 | 14:00

LEK: Landslið 50+ keppa á EGA mótum í Svíþjóð og Slóvakíu

Íslensku landsliðins í golfi skipað körlum og konum eldri en 50 ára hófu keppni í morgun á Evrópumótunum sem fram fara í Svíþjóð og Tékkalandi.

Karlaliðið keppir á PGA National í Malmö í Svíþjóð.

Karlalandslið Íslands 50+ 2017

Karlalandslið Íslands 50+ 2017

Karlalandslið LEK +50 ára er þannig skipað: (f.v.) Tryggvi Traustason, Guðmundur Arason, Gauti Grétarsson, Guðni Vignir Sveinsson, Jón Gunnar Traustason, Frans Páll Sigurðsson.

Hægt að fylgjast með skori karlaliðsins með því að SMELLA HÉR: 

Kvennaliðið keppir á Skalia golfvellinum í Slóvakíu.

Liðið er þannig skipað: Anna Snædís Sigmarsdóttir, Ásgerður Sverrisdóttir, Kristín Sigurbergsdóttir, María Málfríður Guðnadóttir, Þórdís Geirsdóttir og Steinunn Sæmundsdóttir.

Hægt að fylgjast með skori kvennaliðsins með því að SMELLA HÉR: