Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2016 | 21:00

LEK: Hörð keppni um landsliðssæti – Staðan e. 4 mót

Það er hörð keppni um sæti í landsliðum LEK en hér fyrir neðan er staðan á stigalistum eftir að fjórum mótum er lokið á Öldungamótaröðinni 2016.

Stig eru samkvæmt reglum aðeins gefin þeim sem skrá sig í viðkomandi flokk.

Hér að neðan má sjá stigatöflur í flokkum öldunga:

Stigatafla konur 50+ 2017.  Efst: Ásgerður Sverrisdóttir.

Stigatafla karlar 65+ með forgjöf 2017. Efstur: Jóhann Peter Andersen.

Stigatafla karlar 65+ án forgjafar 2017. Efstur: Þorsteinn Geirharðsson.

Stigatafla karlar 50+ með forgjöf 2017. Efstur: Gunnlaugur Jóhannsson.

Stigatafla karlar 50+ án forgjafar_2017. Efstur: Frans Páll Sigurðsson.