B-sveit Íslands í Portúgal. Mynd: Eggert Eggertsson LEK: B-sveitin lauk keppni í 5. sæti á EM!!!
Evrópumóti eldri kylfinga lauk í gær í Portúgal.
B-karlasveiti LEK lék á Pestana Gramacho golfvellinum ásamt sveitum 20 annarra þjóða.
Í liðakeppninni varð B-sveitin í 5. sæti; lék á samtals 901 höggi en sveit heimamanna frá Portúgal sigruðu á 863 höggum.
B-sveitin stóð sig með sóma og er árangurinn sérlega glæsilegur þegar litið er til þess að þjóðir á borð við Breta voru fyrir neðan íslensku sveitina.
Sjá má úrslitin í liðakeppninni með því að SMELLA HÉR:
Í einstaklingskeppninni stóð Ragnar Gíslason sig best allra, var með topp-10 árangur, en hann lauk keppni í 10. sæti. Hér má sjá úrslitin í einstaklingskeppninni SMELLIÐ HÉR: en árangur einstaklinga í íslensku B-sveitinni var að öðru leyti eftirfarandi:
10. sæti Ragnar Gíslason 222 högg (77 68 77)
15. sæti Sigurður Aðalsteinsson 223 högg (73 76 74)
34. sæti Tómas Jónsson 227 högg (71 80 76)
82. sæti Jóhann Peter Andersen 239 högg (87 74 78)
96. sæti Þórhallur Sigurðsson (Laddi) 243 högg (80 81 82)
116. sæti Hafþór Kristjánsson 251 högg (90 77 84)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
