Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2015 | 12:00

LEK: Aðalfundur fór fram í gær – LEKarar verðlaunaðir

Aðalfundur Landssamtaka Eldri Kylfinga, LEK, var haldinn í gær sunnudaginn 6. desember 2015 kl 16:00 í Golfskálanum í Grafarholti.

Veitt voru verðlaun fyrir besta árangur Öldungamótaraðar LEK, með forgjöf, fyrir árið 2015.

Einnig voru landsliðin fyrir árið 2016 kynnt.

Það er uppskera sumarsins í mótum LEK sem segir til um hverjir fara og má sjá árangur keppenda á LEK heimasíðunni undir stigatöflur eða með því að SMELLA HÉR: