Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2014 | 06:00

LEK: 158 tóku þátt í Opna Ping mótinu

Það var stanslaust stuð í gær á Hvaleyrinni. 158 LEK kylfingar skráðu sig til leiks, þar af 31 kvenkylfingur. Eins og oft áður þá blésu vindar aðeins, bara til að láta minna á sig. Fyrir þá sem ekki vita þá stendur LEK  fyrir Landssamtök Eldri Kylfinga. Samtökin voru stofnuð í Borgarnesi að frumkvæði Sveins Snorrasonar lögfræðings og fyrrum forseta GSÍ að afloknu landsmóti eldri kylfinga sumarið 1985. Starfsemi LEK hefur farið vaxandi með árunum og sömuleiðis þátttaka í mótum á vegum þess. Það hefur verið ævintýraleg fjölgun á eldri kylfingum frá stofnun LEK árið 1985. Stofnárið munu hafa verið um 200 eldri kylfingar í öllum golfklúbbum landsins og er þá átt við karla 55 ára og eldri og konur 50 ára og eldri, en í dag er talan á sjöunda þúsund.

Úrslit í Opna Ping öldungamótinu voru eftirfarandi:

LEK Karlar 55+ höggleikur:

1 Jón Haukur Guðlaugsson GR 1 F 38 37 75 4 75 75 4
2 Erlingur Jónsson GSG 7 F 41 36 77 6 77 77 6
3 Guðjón Sveinsson GK 10 F 38 39 77 6 77 77 6
4 Kristján V Kristjánsson GK 6 F 38 39 77 6 77 77 6

LEK Karlar 55+ punktakeppni:

1 Guðjón Sveinsson GK 10 F 21 19 40 40 40
2 Erlingur Jónsson GSG 7 F 17 20 37 37 37
3 Ragnar Gíslason GO 9 F 20 17 37 37 37
4 Hafþór Kristjánsson GK 9 F 20 17 37 37 37

LEK Karlar 70+ höggleikur (af gulum)

1 Jóhann Peter Andersen GK 10 F 39 42 81 10 81 81 10
2 Kjartan Guðjónsson GKG 10 F 42 43 85 14 85 85 14
3 Sigurjón Rafn Gíslason GK 13 F 43 44 87 16 87 87 16

LEK Karlar 70+ punktakeppni (af gulum)

1 Jóhann Peter Andersen GK 10 F 20 16 36 36 36
2 Kjartan Guðjónsson GKG 10 F 18 15 33 33 33
3 Sigurjón Rafn Gíslason GK 13 F 18 15 33 33 33

LEK Karlar 70+ höggleikur (af rauðum)

1 Hreiðar Gíslason GA 8 F 42 51 93 22 93 93 22
2 Elías Þ Magnússon GK 15 F 47 51 98 27 98 98 27
3 Sigurður Örn Einarsson GK 18 F 49 54 103 32 103 103 32

LEK Karlar 70+ punktakeppni (af rauðum)

1 Sigurður Örn Einarsson GK 18 F 14 10 24 24 24
2 Elías Þ Magnússon GK 15 F 15 9 24 24 24
3 Hreiðar Gíslason GA 8 F 16 8 24 24 24

LEK Konur 50+ höggleikur

1 Ásgerður Sverrisdóttir GR 5 F 40 38 78 7 78 78 7
2 Magdalena S H Þórisdóttir GS 11 F 41 41 82 11 82 82 11
3 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 8 F 40 42 82 11 82 82 11
4 Bergljót Kristinsdóttir GKG 11 F 38 44 82 11 82 82 11

LEK Konur 50+ punktakeppni

1 Guðný Helgadóttir GKJ 20 F 20 20 40 40 40
2 Magdalena S H Þórisdóttir GS 11 F 19 18 37 37 37
3 Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir GO 17 F 18 18 36 36 36
4 Halla Sigurgeirsdóttir GK 28 F 18 18 36 36 36

Nándarverðlaun:
Nándarverðlaun 4. Braut Sigurður Aðalsteinsson 3.43

Nándarverðlaun 6. Braut Kristján V.Kristjánsson   3.02

Nándarverðlaun 10. Braut Magnús Birgisson         0.19

Nándarverðlaun 16. Braut Jónína Pálsdóttir           1.38