
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 25. 2013 | 09:30
Leikið með Rickie Fowler – myndskeið
Er Rickie Fowler svolítið 2012? Hvað um það hér að neðan er ágætis myndskeið með honum þar sem hann gefur kylfingum nokkur góð ráð.
Í myndskeiðinu fer Holly Sonders á Golf Channel fyrst með Rickie Fowler á æfingasvæðið og við fáum að sjá hvernig Rickie hitar upp.
Líklega er rútína hans sú sama og margra annarra á æfingasvæðinu – Hann slær fyrst nokkur högg með wedge-unum og síðan 9-unni, 7-unni, 5 -unni og síðan blendinga, tré og endar á dræver.
Síðan spila Holly og Rickie nokkrar holur og spjalla um hitt og þetta eins og kylfinga er siður á góðum golfhring.
M.a. fær Holly nokkur góð ráð um kylfuval og við sjáum Rickie slá.
Sjá má myndskeiðið með Rickie Fowler með því að SMELLA HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi