Leikarinn Adam Scott þreyttur á Adam Scott bröndurum – Myndskeið
Ástralski kylfingurinn Adam Scott sigraði á The Masters mótinu, fyrstur Ástrala s.l. sunnudag. En það eru til fleiri Adamar Scott en kylfingurinn frægi, m.a. bandaríski leikarinn Adam Scott. Hann er þekktastur fyrir að leika í sjónvarpsþáttunum Parks & Recreation. Og sá er langt frá því ánægður með þróun mála og að nafni hans skuli hafa sigrað á risamótinu. Leikarinn fær nefnilega að heyra allskyns Adam Scott brandara, sem eru golftengdir og ganga út á leik hans.
Hann kom fram í þætti grínistans Conan O´Brian og kvartaði undan bröndurunum og bað bandarísku þjóðina að hætta þessu. Auðvitað notað Conan tækifærið til þess að grínast. En best er að skoða myndskeiðið sjálf….
Til þess að sjá myndskeið með leikaranum Adam Scott, þar sem hann kom fram í þætti grínistans Conan O´Brian SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

