
Lee Westwood vill risamót í Asíu
Nr. 2 á heimslistanum, Lee Westwood , telur að það ætti að búa til nýtt risamót í karlagolfinu í Asíu eða á Kyrrahafssvæðinu. Lee, 38 ára, stakk upp á þessu, þó honum finnist mikið um sögu núverandi 4 risamótanna.
„Mér líkar við hefðina í kringum risamótin. Ég hugsa að í karlagolfinu sé nokkuð verið að gera réttu hlutina, þó mér myndi líka að sjá annað mót einhvers staðar í heiminum. Einhvers staðar á borð við Asíu eða Ástralíu,“ sagði Westwood, sem mun spila í World Golf Championships-HSBC Champions — sem er eina heimsklassa mót Asíu — en mótið verður haldið í Shaghaí í nóvember.
HSBC Champions mótinu var bætt við World Golf Championships dagskránna 2009, en það markaði fyrsta skipti sem golfmót á heimsmeistarmótaröðinni hafði farið fram utan Bandaríkjanna, allt frá árinu 2006. Líkt og margir kylfingar frá Evrópu studdi Lee flutningana og trúir því að risamótin eigi að skipa stærri sess í vaxandi alþjóðavæðingu golfíþróttarinnar.
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi