
Lee Westwood vill risamót í Asíu
Nr. 2 á heimslistanum, Lee Westwood , telur að það ætti að búa til nýtt risamót í karlagolfinu í Asíu eða á Kyrrahafssvæðinu. Lee, 38 ára, stakk upp á þessu, þó honum finnist mikið um sögu núverandi 4 risamótanna.
„Mér líkar við hefðina í kringum risamótin. Ég hugsa að í karlagolfinu sé nokkuð verið að gera réttu hlutina, þó mér myndi líka að sjá annað mót einhvers staðar í heiminum. Einhvers staðar á borð við Asíu eða Ástralíu,“ sagði Westwood, sem mun spila í World Golf Championships-HSBC Champions — sem er eina heimsklassa mót Asíu — en mótið verður haldið í Shaghaí í nóvember.
HSBC Champions mótinu var bætt við World Golf Championships dagskránna 2009, en það markaði fyrsta skipti sem golfmót á heimsmeistarmótaröðinni hafði farið fram utan Bandaríkjanna, allt frá árinu 2006. Líkt og margir kylfingar frá Evrópu studdi Lee flutningana og trúir því að risamótin eigi að skipa stærri sess í vaxandi alþjóðavæðingu golfíþróttarinnar.
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023