
Lee Westwood vill risamót í Asíu
Nr. 2 á heimslistanum, Lee Westwood , telur að það ætti að búa til nýtt risamót í karlagolfinu í Asíu eða á Kyrrahafssvæðinu. Lee, 38 ára, stakk upp á þessu, þó honum finnist mikið um sögu núverandi 4 risamótanna.
„Mér líkar við hefðina í kringum risamótin. Ég hugsa að í karlagolfinu sé nokkuð verið að gera réttu hlutina, þó mér myndi líka að sjá annað mót einhvers staðar í heiminum. Einhvers staðar á borð við Asíu eða Ástralíu,“ sagði Westwood, sem mun spila í World Golf Championships-HSBC Champions — sem er eina heimsklassa mót Asíu — en mótið verður haldið í Shaghaí í nóvember.
HSBC Champions mótinu var bætt við World Golf Championships dagskránna 2009, en það markaði fyrsta skipti sem golfmót á heimsmeistarmótaröðinni hafði farið fram utan Bandaríkjanna, allt frá árinu 2006. Líkt og margir kylfingar frá Evrópu studdi Lee flutningana og trúir því að risamótin eigi að skipa stærri sess í vaxandi alþjóðavæðingu golfíþróttarinnar.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?