Lee Westwood spilar á PGA mótaröðinni 2012
Lee Westwood hefir ákveðið að spila á PGA mótaröðinni bandarísku árið 2012.
Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 2008 sem Westwood spilar á PGA Tour. Við þetta skuldbindur hann sig til að keppa í 15 mótum, þ.á.m. risamótunum 4 og heimsmeistaramótunum.
Lee Westwood segir að hann muni snúa aftur á The Players Championship, sem hann sleppti í ár vegna fullbókaðrar dagskrár sinnar. Hann sagði líka að sér hefði þótt spennandi að horfa á FedEx Cup í sjónvarpinu og sig langaði til að taka þátt.
Westwood hóf árið í 1. sæti á heimslistanum en hefir frá þeim tíma sigið niður í 3. sætið. Hann ætlar að hefja bandaríska dagskrá sína á Meistaramótinu í holukeppni í Arizona (ens.: Match Play Championship), en stig þaðan telja bæði á PGA og á Evrópumótaröðinni.
Heimild: Golf Digest
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024