
Lee Westwood spilar á PGA mótaröðinni 2012
Lee Westwood hefir ákveðið að spila á PGA mótaröðinni bandarísku árið 2012.
Þetta er í fyrsta skipti frá árinu 2008 sem Westwood spilar á PGA Tour. Við þetta skuldbindur hann sig til að keppa í 15 mótum, þ.á.m. risamótunum 4 og heimsmeistaramótunum.
Lee Westwood segir að hann muni snúa aftur á The Players Championship, sem hann sleppti í ár vegna fullbókaðrar dagskrár sinnar. Hann sagði líka að sér hefði þótt spennandi að horfa á FedEx Cup í sjónvarpinu og sig langaði til að taka þátt.
Westwood hóf árið í 1. sæti á heimslistanum en hefir frá þeim tíma sigið niður í 3. sætið. Hann ætlar að hefja bandaríska dagskrá sína á Meistaramótinu í holukeppni í Arizona (ens.: Match Play Championship), en stig þaðan telja bæði á PGA og á Evrópumótaröðinni.
Heimild: Golf Digest
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023