
Lee Westwood leiðir þegar Thailand Golf Championship er hálfnað
Lee Westwood fylgdi besta hring ferils síns í gær upp á 60 högg eftir með öðrum glæsihring í dag á golfvelli Amata Springs Golf & Country Club í Chonburi á Thailandi. Hann kom inn í dag á 64 höggum í dag, deildi þessu jafnt þ.e. fékk 4 fugla á fyrri 9 og 4 fugla á seinni 9 á skollafríum hring. Hann er nú samtals á -20 undir pari eftir 2 daga, þ.e. á 124 höggum (60 64) og jafnvel þó nokkrir eigi eftir að ljúka leik er enginn, sem getur náð Lee.
John Daly spilaði á 73 höggum í dag og er samtals búinn að spila á – 6 undir pari, 138 höggum (65 73) og er sem stendur í 3. sætinu, sem gæti breyst eins og áður segir þar sem nokkrir eiga eftir að koma inn. Ljóst er þó að hann verður meðal efstu manna, sem sýnir bara hversu miklir yfirburðir Lee eru í 1. sætinu, en hann er með 14 högga forskot á John Daly.
Til þess að sjá stöðuna á Thailand Golf Championship eftir 2. dag smellið HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open