
Lee Westwood leiðir þegar Thailand Golf Championship er hálfnað
Lee Westwood fylgdi besta hring ferils síns í gær upp á 60 högg eftir með öðrum glæsihring í dag á golfvelli Amata Springs Golf & Country Club í Chonburi á Thailandi. Hann kom inn í dag á 64 höggum í dag, deildi þessu jafnt þ.e. fékk 4 fugla á fyrri 9 og 4 fugla á seinni 9 á skollafríum hring. Hann er nú samtals á -20 undir pari eftir 2 daga, þ.e. á 124 höggum (60 64) og jafnvel þó nokkrir eigi eftir að ljúka leik er enginn, sem getur náð Lee.
John Daly spilaði á 73 höggum í dag og er samtals búinn að spila á – 6 undir pari, 138 höggum (65 73) og er sem stendur í 3. sætinu, sem gæti breyst eins og áður segir þar sem nokkrir eiga eftir að koma inn. Ljóst er þó að hann verður meðal efstu manna, sem sýnir bara hversu miklir yfirburðir Lee eru í 1. sætinu, en hann er með 14 högga forskot á John Daly.
Til þess að sjá stöðuna á Thailand Golf Championship eftir 2. dag smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023