Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 22. 2015 | 17:30

Lee Westwood í ræktinni

Flestir af bestu kylfingunum gera sér grein fyrir hversu mikilvægt það er samhliða golfíþróttinni að vera í ræktinni til þess að hafa nóg af styrk í keppnum.

Einn þeirra sem gerir sér grein fyrir mikilvægi þess er Lee Westwood, (Westy) 41 árs.  Hann varð nú nýlega T-5 í Maybank Malaysia Open og borgar fyrir velgengnina með blóð, svita og tárum í rætkinni og æfingasvæðinu.

Westy sýnir ágætis takta í rætkinni í myndskeiðinu hér að neðan þar sem hann tekur vel á!

Myndum af öllum æfingum sínum m.a. sumo squats póstar hann síðan á Instagram. Sjá með því að SMELL A HÉR: 

Sjá má dæmi um átök Lee Westwood í ræktinni með því að SMELLA HÉR: