Lee Westwood
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2011 | 19:55

Lee Westwood í 1. sæti – spilaði á 62 höggum á Nedbank Golf Challenge –

Lee Westwood fór á kostum á Nedbank Golf Challenge. Hann kom í hús á 62 höggum – skilaði skollafríum hring upp á -10 högg undir pari, þ.e. fékk 10 fugla á hringnum. Hann hefir 7 högga forystu á þá sem deila 2. sætinu, Svíann Robert Karlson og Norður-Írann Graeme McDowell.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Nedbank Golf Challenge smellið HÉR: