Lee Westwood gefur til góðgerðarmála í Indónesíu
Bubba Watson er örlátur kylfingur. Hann spilar með bleikum dræver en PING hefir þegar látið 10.000 dollara renna til góðgerðarverkefna Bubba gegn því að hann spili með drævernum auk þess sem Bubba fær aukabónus (300 dollara) sem líka renna til góðgerðarmála fyrir hvert dræv yfir 300 yarda í PGA mótum. Bubba gaf einnig nú á dögunum $ 100.000 til Tim Tebow Foundation (u.þ.b. 13 milljónir íslenskra króna), en Tim er hafnarboltamaður með Yankees.
En það eru fleiri stórkylfingar en Bubba Watson, sem eru góðhjartaðir og gefa til góðgerðarmála. Á galadinner í Indónesíu í gær, sem haldinn var sem undanfari CIMB Niaga Indonesian Masters söfnuðu nr. 3 í heiminum Lee Westwood og stórkylfingarnir Ian Woosnam og Michael Campell, ásamt ýmsum stjörnum Asíutúrsins, US$35,000 (4,5 milljónir íslenskra króna), sem renna til fátækra á Indónesíu.
Nánar tiltekið rennur ágóðinn af málsverðinum til Habitat for Humanity Indonesia, sem byggir heimili fyrir fátæka í Indónesíu.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024