Laurie Rinker sigraði á Legends Tour Open
Laurie Rinker sigraði á lokamóti keppnistímabilsins á Legends Tour Open, í gær, sunnudaginn 10. nóvember 2013.
Rinker paraði lokaholuna og átti 1 högg á þær Trish Johnson, Lorie Kane og Barb Mucha.
Eftir frábæran fyrri hring upp á 6 undir pari, 67 högg á laugardeginum, þar sem hún átti 3 högg á næstu keppendur þá spilaði hin 51 ára Rinker á 74 höggum í gær og lauk leik á samtals 5 undir pari, 141 höggum (67 74) á Island velli Innisbrook golfstaðarins.
Rinker hlaut $30,000 fyrir 1. sætið.
„Það er erfitt að spila með magann í hálsinum,“ sagði Rinker, sem vann 2 mót á LPGA mótaröðinni. „Ég byrjaði vel á fyrri 9 og gekk nokkuð vel, en nokkrum holum áður en ég hóf leik á seinni 9, „choke“-aði ég svolítið. Ég átti tvö slæm högg sem ég get sagt að hafi verið slegin svona vegna þess að ég var stressuð.“
Mucha lauk leik á 69 höggum og Johnson og Kane á 72 höggum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
