Landsliðþjálfarinn skiptir afrekshópunum upp
„Úlfar Jónsson landsliðsþjálfari hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur.
Team Iceland skipa þeir kylfingar sem eru af fullri alvöru í atvinnumennsku, eða hafa það markmið innan tíðar að stíga skrefið úr áhugamennsku yfir í atvinnumennsku; og hafa sýnt frábæran árangur í mótum hérlendis og erlendis.
A hópur er skipaður þeim kylfingum sem sýndu hvað bestan árangur í sínum flokkum á seinasta tímabili.
B hópi verða kylfingar í afrekshópi GSÍ sem ekki skipa Team Iceland eða A hóp.
Ekki er verið að gefa kylfingi í hópi A öruggt sæti í landsliðsverkefni. Kylfingur í B hópi hefur sömu tækifæri á landsliðsverkefnum með því að ná góðum árangri í viðmiðunarmótum. Úlfar mun leggja áherslu á að fylgst með framvindu kylfingana í vetur á GSÍ æfingum sem og klúbbaæfingum, í samráði við þjálfara viðkomandi kylfinga.“
Team Iceland | |
Birgir Leifur Hafþórsson | |
Ólafur Björn Loftsson | |
Stefán Már Stefánsson | |
Tinna Jóhannsdóttir | |
|
|
A hópur | B hópur |
Alfreð Brynjar Kristinsson | Andri Már Óskarsson |
Andri Þór Björnsson | Aron Snær Júlíusson |
Arnar Snær Hákonarson | Benedikt Sveinsson |
Arnór Ingi Finnbjörnsson | Dagur Ebenezersson |
Axel Bóasson | Emil Þór Ragnarsson |
Birgir Björn Magnússon | Gísli Þór Þórðarson |
Bjarki Pétursson | Ísak Jasonarson |
Gísli Sveinbergsson | Kristinn Reyr Sigurðsson |
Guðjón Henning Hilmarsson | Magnús Björn Sigurðsson |
Guðmundur Ágúst Kristjánsson | Óðinn Þór Ríkharðsson |
Haraldur Franklín Magnús | Berglind Björnsdóttir |
Kristján Þór Einarsson | Birta Dís Jónsdóttir |
Ragnar Már Garðarsson | Eygló Myrra Óskarsdóttir |
Rúnar Arnórsson | Halla Björk Ragnarsdóttir |
Þórður Rafn Gissurarson | Högna Kristbjörg Knútsdóttir |
Anna Sólveig Snorradóttir | Íris Katla Guðmundsdóttir |
Guðrún Brá Björgvinsdóttir | Karen Guðnadóttir |
Guðrún Pétursdóttir | Ragna Björk Ólafsdóttir |
Ingunn Gunnarsdóttir | Saga Ísafold Arnarsdóttir |
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir | Sara Margrét Hinriksdóttir |
Ragnhildur Kristinsdóttir | Særós Eva Óskarsdóttir |
Signý Arnórsdóttir | Þóra Kristín Ragnarsdóttir |
Sunna Víðisdóttir | Þórdís Rögnvaldsdóttir |
Valdís Þóra Jónsdóttir |
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023