
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2011 | 18:30
Landslið atvinnumanna tekur þátt í Evrópukeppni PGA
Landslið Íslands skipað atvinnumönnum í golfi hefur leik í dag í Evrópukeppni landsliða sem haldin er í Portúgal. Keppnin fer fram á Vale do Lobo golfvellinum, hún er haldin af PGA‘s of Europe og eru aðalstyrktaraðilarnir Ryder Cup og Glenmuir. Spilaðir eru fjórir hringir og eru 23 landslið sem taka þátt.
Íslenska landsliðið er skipað þeim Úlfari Jónssyni sem er liðsstjóri ásamt þeim Sigurpáli Geir Sveinssyni og Ólafi H. Jóhannessyni. Landsliðið spilaði æfingahring í dag og að sögn Úlfars, þá er völlurinn mjög krefjandi, miklar rigningar undanfarna daga gera hann þungan þar sem boltinn stöðvast nánast þar sem hann lendir. Þar sem völlurinn er töluvert langur þá þýðir ekkert annað en að vera vel á boltanum. Flatirnar taka vel við þannig tilfinningin er engu að síður góð eftir æfingahringinn, öll umgjörð er til fyrirmyndar og það ríkir eftirvænting í liðinu að hefja leik.
Þeir Úlfar, Sigurpáll og Ólafur unnu sér þátttöku rétt með því að vera þremur efstu sætunum á PGA meistaramóti Íslands sem haldið var síðasta sumar.
Heimild: pga.is
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020