Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 26. 2011 | 18:30
Landslið atvinnumanna tekur þátt í Evrópukeppni PGA
Landslið Íslands skipað atvinnumönnum í golfi hefur leik í dag í Evrópukeppni landsliða sem haldin er í Portúgal. Keppnin fer fram á Vale do Lobo golfvellinum, hún er haldin af PGA‘s of Europe og eru aðalstyrktaraðilarnir Ryder Cup og Glenmuir. Spilaðir eru fjórir hringir og eru 23 landslið sem taka þátt.
Íslenska landsliðið er skipað þeim Úlfari Jónssyni sem er liðsstjóri ásamt þeim Sigurpáli Geir Sveinssyni og Ólafi H. Jóhannessyni. Landsliðið spilaði æfingahring í dag og að sögn Úlfars, þá er völlurinn mjög krefjandi, miklar rigningar undanfarna daga gera hann þungan þar sem boltinn stöðvast nánast þar sem hann lendir. Þar sem völlurinn er töluvert langur þá þýðir ekkert annað en að vera vel á boltanum. Flatirnar taka vel við þannig tilfinningin er engu að síður góð eftir æfingahringinn, öll umgjörð er til fyrirmyndar og það ríkir eftirvænting í liðinu að hefja leik.
Þeir Úlfar, Sigurpáll og Ólafur unnu sér þátttöku rétt með því að vera þremur efstu sætunum á PGA meistaramóti Íslands sem haldið var síðasta sumar.
Heimild: pga.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024